Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnarnefnd
ENSKA
Governmental Committee
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hver samningsaðili, sem sendir framkvæmdastjóra skýrslu eins og um getur í 21. og 22. gr., skal senda samrit af henni til þeirra innlendu samtaka, sem eru aðilar að þeim alþjóðlegu samtökum vinnuveitenda og stéttarfélaga, sem bjóða ber samkvæmt 2. mgr. 27. gr. að eiga fulltrúa á fundum stjórnarnefndar.

[en] When sending to the Secretary General a report pursuant to Articles 21 and 22, each Contracting Party shall forward a copy of that report to such of its national organisations as are members of the international organisations of employers and trade unions invited, under Article 27, paragraph 2, to be represented at meetings of the Governmental Committee.

Skilgreining
nefnd sem hefur stjórnunarhlutverk, tekur ákvarðanir, t.d. um stjórn stofnunar, fyrirtækis o.s.frv.
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Bókun um breytingu á félagsmálasáttmála Evrópu
Safn Evrópusamninga. Rit á vegum utanríkisráðuneytisins og Evrópuráðsins í Strassborg, 2000.

[en] PROTOCOL AMENDING THE EUROPEAN SOCIAL CHARTER

Skjal nr.
ETS0142
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira